Niðurstöður starfaskráningar Hagstofunnar benda til þess að um 4.500 störf hafi verið laus á íslenskum vinnumarkaði á þriðja ársfjórðungi 2019 en á sama tíma hafi um 237.000 störf verið mönnuð. Hlutfall lausra starfa var því rétt um 1,9%.