Nokkur börn úr Kvæðamannafélaginu Iðunni, ásamt kórstúlkum úr Graduale Futuri í Langholtskirkju, komu í heimsókn á Barnaspítala Hringsins 22. nóvember 2019 .
Þau kváðu krakkavísur og sungu m.a. um jólaköttinn.
Tilefnið var Dagur íslenskrar tungu.

Hópnum stýrði Rósa Jóhannesdóttir.