Umhverfisstofnun hefur breytt leyfi Háskóla Íslands (kt: 600169-2039) í starfsstöð sinni VRIII að Hjarðarhaga 2-6, 107 Reykjavík, fyrir afmarkaða notkun erfðabreyttra músa til að heimila einnig starfsemi með erfðabreyttar rottur.