Matvælastofnun óskar eftir því að ráða eftirlitsdýralækna til starfa í Suðurumdæmi með aðsetur á Selfossi. Um tvær 100% stöður er að ræða og æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst.