Fiskafli í júlí var tæplega 95 þúsund tonn

Landaður afli íslenskra fiskiskipa í júlí var 94,6 þúsund tonn sem er 1% meiri afli en í júlí í fyrra. Botnfiskafli jókst um 11% eða tæp 4.000 tonn en samdráttur var um 2% í uppsjávarafla.
2019-08-22T13:57:54+00:00