Frá september 2018 til ágúst 2019 voru að jafnaði 18.505 launagreiðendur á Íslandi og hafði þeim fjölgað um 265 (1,5%) frá síðustu 12 mánuðum þar á undan