Flæði melamíns yfir mörkum í diskasetti fyrir börn

Matvælastofnun varar við diskasetti fyrir börn vegna of mikils flæðis melamíns úr settinu yfir í matvæli. Skjaldbaka.is hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.
2019-08-22T12:17:37+00:00