17.03.2020

Eftir klukkan 8 í fyrramálið verður birt frétt um niðurstöður nýlegra funda peningastefnunefndar og fjármálastöðugleikanefndar. Klukkan 10:00 hefst vefútsending þar sem niðurstöðurnar verða kynntar nánar. Kynningin verður í höndum Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, Þórarins G. Péturssonar, framkvæmdastjóra sviðs hagfræði og peningastefnu og Hauks C. Benediktssonar, framkvæmdastjóra fjármálastöðugleikasviðs.

Sjá hér tengil í útsendinguna: Útsending frá kynningarfundi í Seðlabankanum 18. mars 2020.

Til baka