Fréttatilkynningu um ársfjórðungslegar tölur úr vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands sem birta átti fimmtudaginn 7. nóvember verður frestað til fimmtudagsins 21. nóvember.