Neytendastofu barst kvörtun vegna fullyrðinga Innnes um að Extra tyggjó sé orðið betra fyrir tennurnar og tannheilsu en áður. Í svörum Innnes kom fram að umræddar fullyrðingar hafi ekki verið réttar og hafi ekki gefið fyllilega rétta mynd af umræddu Extra tyggjói og eiginleikum þes