Heimastjórnir eystra fá deiliskipulagsvald

Við sameiningu Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar eystri og Djúpavogs er stefnt að því að hvert hinna sameinuðu sveitarfélaga fái sérstaka heimastjórn. Heimastjórnirnar munu fara með deiliskipulagsvald en sameinað sveitarfélag með aðalskipulagsvald.

2019-10-07T15:59:49+00:00