Við sameiningu Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar eystri og Djúpavogs er stefnt að því að hvert hinna sameinuðu sveitarfélaga fái sérstaka heimastjórn. Heimastjórnirnar munu fara með deiliskipulagsvald en sameinað sveitarfélag með aðalskipulagsvald.