Í dag voru tekin ánægjuleg fyrstu skref í að koma gestastofu Hornstranda á laggirnar, en þá var undirritaður leigusamningur við Björnsbúð ehf, um leigu á sýningar- og móttökurými fyrir gestastofuna.