Kosning utan kjörfundar ætluð sjúklingum Landspítala vegna forsetakjörs 27. júní 2020 verður á þremur stöðum á Landspítala 25. og 26. júní 2020. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefur verið á nokkrum stöðum á spítalanum fyrr í mánuðinum.:

Fimmtudagur 25. júní 

Fossvogur kl. 13:00-16:00 – Skálaherbergi á 4. hæð

Föstudagur 26. júní

Hringbraut kl. 14:00-17:00 – Pallur fyrir framan 13E á 3. hæð

Líknardeild, Kópavogi kl. 15:30 til 17:00 – Fundarherbergi