Aðalfundur FA fór fram á Nauthóli í gær. Í upphafi aðalfundar var haldinn fjölsóttur opinn fundur, „Grænt frumkvæði fyrirtækja“. Hér má sjá myndir Kristínar Bogadóttur ljósmyndara frá fundinum.

Þessi frétt birtist hér: Félag atvinnurekenda.