13.12.2019

Bygging Seðlabanka Íslands og Esjan á bakvið


Vegna rafmagnsleysis í símsvörunarveri Seðlabankans sem staðsett er á Raufarhöfn getur í einhverjum tilfellum orðið smá bið eftir því að svarað verði í símanúmerið 569-9600. Þeim sem þurfa að hafa samband við Seðlabankann er bent á að einnig er hægt senda tölvupóst á [email protected] Þess er vænst að áhrifin af þessum truflunum verði sem minnst.

Til baka