27.11.2019

Fimmtudaginn 28. nóvember kl. 13:30 verður sérstök umræða um lóðagjöld á íbúðum og skattalega hvata til að halda jörðum í ábúð. Málshefjandi er Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og til andsvara verður Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.