21.2.2020

Mánudaginn 24. febrúar, um kl. 15:45, verður sérstök umræða um stöðu efnahagsmála og viðbrögð ríkisstjórnarinnar við kólnun hagkerfisins. Málshefjandi er Þorsteinn Víglundsson og til andsvara verður Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra.

ThorsteinnV-Bjarni21.02.2020