Sjáið vél Icelandair lenda í miklum vind

Myndband er í dreifingu á netinu sem sýnir vél Icelandair berjast við mikla vinda í lendingu sinni á Heathrow flugvellinum í London. Myndbandið er hægt að sjá hér fyrir neðan.

 

2018-12-04T09:16:38+00:00