Skuldir, eignir og eiginfjárstaða 2018

Eiginfjárstaða samkvæmt skattframtölum styrktist árið 2018, óháð fjölskyldugerð. Eiginfjárstaða einstaklinga styrktist frá fyrra ári um 15,6% og hjóna án barna um 13,8%. Þá styrktist eiginfjárstaða hjóna með börn um 19% og eiginfjárstaða einstæðra foreldra um 25,3% frá fyrra ári.
2019-10-08T10:44:24+00:00