Samhæfingarstöð almannavarna hefur sent frá sér leiðbeiningar um notkun almennings á einnota hönskum og grímum.

Sjá má leiðbeiningarnar með því að hlaða niður myndinni eða pdf skjalinu hér fyrir neðan.

>> Smelltu hér til að hlaða niður PDF skjali

>> Smelltu hér til að hlaða niður jpg mynd