Úrvinnslusjóður og Umhverfisstofnun settu í desember af stað tilraunaverkefni um söfnun raftækja í verslunum. Söfnunarkassar hafa verið settir upp í sjö verslunum á landinu, það eru í Krónunni í Lindum og Nettó í Búðakór í Kópavogi, Nettó í Grindavík, Bónus og Nettó á Egilsstöðum og Bónus og Krónunni í Vestmannaeyjum.