Styrkir til ungra starfsmanna Landspítala til klínískra rannsókna verða afhentir  í Hringsal þriðjudaginn 10. desember 2019.  

Allir velkomnir!

Léttar veitingar á undan athöfn.

 

Dagskrá milli kl. 12:00 og 13:00

1.  Ávarp: Dr. Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítala

2. Frumsýning á stuttmynd: „Vísindasjóður Landspítala: Mikilvægur bakhjarl“  

3.  Styrkir til ungra vísindamanna
    – Rósa Björk Barkardóttir, formaður vísindaráðs Landspítala 

4.  Afhending styrkja
     – Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala

5.  Styrkhafar kynna rannsóknarverkefni sín með örfyrirlestrum

     Fundarstjóri er Sigríður Zoega