Talnaefni um vöruviðskipti fyrstu 17 vikur 2020 hefur verið uppfært

04. maí 2020

Tilraunatölfræði

Samkvæmt uppfærðu talnaefni fyrir fyrstu 17 vikur ársins nam hallinn á vöruviðskiptum við útlönd 18,3 milljörðum króna samanborið við 17,8 milljarða halla á síðasta ári.

Sjá nánar: Vöruviðskipti við útlönd