Tvö goð tíunda áratugarins fallin frá

Leikarinn Luke Perry og tónlistarmaðurinn Keith Flint féllu frá þann 4 Mars. Luke Perry lék hjartaknúsarann Dylan í þáttunum Beverly Hills 90210 sem gengu frá 1990-2000. Keith Flint var söngvari og dansari í hljómsveitinni The Prodigy.

2019-03-05T15:07:36+00:00