Landspítali heldur opinn kynningar- og samráðsfund um COVID-19-þjónustu spítalans fyrir lækna í beinni og opinni útsendingu á Facebook í dag, mánudaginn 30. mars 2020. Streymið verður aðgengilegt eftir á sem upptaka.

13:00-13:20
COVID-19-faraldurinn
Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómalækninga á Landspítala

13:20-13:40
COVID-19-þjónusta Landspítala
Tómas Þór Ágústsson, yfirlæknir sérnáms á Landspítala

13:40-14:00
Umræður og fyrirspurnir