Húsfyllir var á fræðslufundi Matvælastofnunar um breyttar reglur um innflutning á hráu kjöti. Upptaka og glærur frá fundinum hafa verið birtar á vef stofnunarinnar.