Umhverfisstofnun hefur nú tekið ákvörðun um útgáfu á starfsleyfi fyrir Fjarðabyggð til urðunar úrgangs í Þernunesi, Reyðarfirði.