Úthlutun stuðnings til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum

Matvælastofnun ráðstafar árlega þeim fjármunum sem ætlaðir eru til að styðja við aðlögun að lífrænum framleiðsluháttum skv. reglugerð um almennan stuðning í landbúnaði (V. kafla). Á fjárlögum 2019 var heildarframlag til aðlögunarstuðnings 37.227.391 kr.
2019-08-23T14:51:51+00:00