Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð um miðjan ágúst 2019, er 146,3 stig og lækkar um 0,1% frá fyrri mánuði.