23.05.2022 Ársþing Dansíþróttasambands Íslands (DSÍ) 2022 var haldið þann 18. maí sl. í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Valdimar Leó Friðriksson úr framkvæmdastjórn ÍSÍ var þingforseti og Andri...
22.05.2022 Mánudaginn 23. maí mun Ingunn Hullstein, annar af forstöðumönnum vísinda á norsku WADA-rannsóknarstofunni í Osló, halda fyrirlestur undir yfirskriftinni: Anabólískir sterar. Fyrirlesturinn fer fram í...
20.05.2022 Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) og Kraftlyftingasamband Íslands (KRAFT) hafa gert með sér samstarfssamning. Gott samstarf hefur verið milli sambandanna um nokkurra ára skeið, en með samningnum...
20. maí.2022 | 14:50 Opið fyrir umsóknir um styrki í Doktorsnemasjóð Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Doktorsnemasjóð umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins. Sjóðurinn styrkir rannsóknir...
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp gegn hatursorðræðu (e. hate speech) til að bregðast við vísbendingum um vaxandi hatursorðræðu í íslensku samfélagi. Forsætisráðherra lagði...
20.5.2022 Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá mánudaginn 23. maí kl. 15:00. Þá verða til svara forsætisráðherra, matvælaráðherra, menningar- og viðskiptaráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, háskóla-,...
Mikilvægi þess að standa vörð um lýðræðisleg gildi, mannréttindi og réttarríkið bar hæst í ávarpi utanríkisráðherra á árlegum ráðherrafundi Evrópuráðsins sem fer fram í Tórínó á...
Undanfarið hafa borist fréttir um sýkingar af völdum monkeypox veiru í nokkrum löndum í Evrópu t.d Bretlandi, Portúgal, Spáni, Ítalíu, Belgíu og Svíþjóð en einnig hefur...
Nýju kerin eru stór, enda tvöfaldast framleiðslan / myndir samherji.is Verklegar framkvæmdir við stækkun landeldisstöðvar Fiskeldis Samherja í Öxarfirði eru í fullum gangi. Tvöfalda á eldisrými...
Starfshópur um forvarnir og vitundarvakningu gegn kynferðisbrotum og kynbundnu ofbeldi hefur skilað Jóni Gunnarssyni, dómsmálaráðherra fyrstu stöðuskýrslu sinni sem hefur að geyma tíu megintillögur og áhersluatriði....