08.12.2020 Búið er að birta reglugerðir um þær breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að taki gildi 10. desember nk. og gilda til 12. janúar...
Skv. breytingum sem búið er að boða að verði gerðar á sóttvarnarráðstöfunum og taka gildi 10. desember næstkomandi mega allar verslanir taka á móti 5 manns...
Ísland mun veita 90 milljónum króna til Neyðarsjóðs Sameinuðu þjóðanna (CERF). Þetta tilkynnti Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu, á framlagaráðstefnu sjóðsins í dag. Samkvæmt yfirlitsskýrslu fyrir...
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag að leggja fram frumvarp Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á lögum um tekjuskatt, í því skyni að...
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra kynna nýja Matvælastefnu fyrir Ísland til ársins 2030, fimmtudaginn 10.desember kl 11:30. Kynningin verður í beinu...
Aðstæður á jökli geta verið krefjandi, en jafnframt myndrænar. Hér er skáli JÖRFÍ í Kverkfjöllum hinn 5. desember 2014. Veðurstofan hefur notið góðs af samstarfi við...
Íslensk og bresk stjórnvöld undirrituðu í dag bráðabirgðafríverslunarsamning sem tryggir óbreytt tollkjör vegna vöruviðskipta við Bretland. Samningurinn mun taka gildi um áramót þegar aðlögunartímabili vegna útgöngu Bretlands...
Í ljósi þeirra verulegu hagsmuna sem undir eru í kjölfar nýgengins dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-3141/2020, um lögmæti uppgreiðslugjalds vegna ÍLS-veðbréfs, hafa stjórnvöld ákveðið...
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi 10. desember næstkomandi. Varfærnar tilslakanir verða gerðar á reglugerð um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar...
Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd: Landspítali er á óvissustigi. Á Landspítala eru nú: 2 sjúklingar inniliggjandi með virkt Covid-19 smit og 32 sem hafa lokið einangrun.– Þar...