Ísland er í fjórða sæti í árlegri könnun meðal Evrópuríkja á stafrænni, opinberri þjónustu (eGovernment Benchmark) og hækkar um þrjú sæti milli ára. Í efstu þremur sætunum...
Hlutfall atvinnulausra var 4,0% í júní 2022 samkvæmt árstíðaleiðréttum tölum vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofunnar. Árstíðaleiðrétt atvinnuþátttaka var 79,8% og árstíðaleiðrétt hlutfall starfandi 76,6%. Árstíðaleiðrétt atvinnuleysi jókst um 0,5...
Í dag fóru fór vísindafólk og fulltrúi frá Almannavörnum í könnunarflug yfir gosstöðvarnar til að meta umfang eldgossins. Það er mat þeirra að eldgosið sé fremur...
Eldgos er hafið að nýju á Reykjanesi í vestanverðum Merardölum (innan Fagradalsfjallakerfisins).
Fyrsta myndin sem við birtum af nýju sprungunni við Fagradalsfjall. Hún er staðsett við norðurjaðar nýja hraunsins um 1,5 km norður af Stóra-Hrúti. 3.8.2022 Eldgos er...
Mynd: Eldgos á Reykjanesi vorið 2021. 03. ágúst 2022 | 14:20 Akstur utan vega við gosstöðvar Eldgos er hafið að nýju á Reykjanesi. Umhverfisstofnun vill ítreka að...
Brynhildur Þórarinsdóttir listakona / myndir Þórhallur Jónsson/samherji.is Útilistaverk eftir listakonuna Brynhildi Þorgeirsdóttur hefur verið sett upp við fiskvinnsluhús Samherja hf. á Dalvík. Verkið nær yfir þrjú...
03.08.2022 Unglingalandsmót UMFÍ fór fram á Selfossi um verslunarmannahelgina. Mótið gekk vel fyrir sig í ágætis veðri en um 1.000 þátttakendur á aldrinum 11-18 ára voru...
Almannavarnir boðuðu til upplýsinga- og samráðsfundar í dag kl. 15:00 í dag vegna jarðhræringa á Reykjanesskaganum. Á fundinn voru boðaðir fulltrúar samhæfingar- og stjórnstöðvar, aðgerðastjórna um...
2 Ágúst 2022 18:35 Alls voru skráð 253 mál hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum um nýliðna helgi, dagana 28. júlí til og með 1. ágúst. Til samanburðar...