Landlæknir

Boðanir í COVID-19 bólusetningu fyrir heilbrigðisstarfsmenn utan ríkisstofnana

Landlæknir

Upplýsingar varðandi starfsleyfi og bólusetningar heilbrigðisstarfsmanna

Embætti landlæknis vekur athygli á því að reglugerð nr. 401/2020, sem fellur úr gildi 1. maí nk., gildir um þá einstaklinga sem útskrifuðust með menntun sem heilbrigðisstarfsmenn en hafa ekki sótt um starfsleyfi. Þeir þurfa að sækja um starfsleyfi til embættis landlæknis og skila inn gögnum sem staðfesta menntun þeirra ásamt gögnum um endurmenntun, sem getur verið vottorð um starf á sviðinu eða námsskeiðsgögn.

Halda áfram að lesa

Landlæknir

Þér kann að vera hætta búin – Fræðslubæklingur

Gefinn hefur verið út fræðslubæklingurinn „Þér kann að vera hætta búin“, sem fjallar um róandi lyf og svefnlyf. Bæklingurinn fræðir um lyfin og hjálpar einstaklingum að meta í samvinnu við heilbrigðisstarfsmenn, hvort þeir geti fetað veg að betri heilsu og hafið niðurtröppun róandi lyfja eða svefnlyfja.

Halda áfram að lesa

Landlæknir

Um áframhaldandi notkun Astra Zeneca COVID-19 bóluefnis (Vaxzevria) á Íslandi

Sóttvarnalæknir hefur fengið álit sérfræðinga í blóðstorkuvandamálum á Landspítala varðandi hópa sem frekar ætti að bólusetja með mRNA bóluefnum (t.d. Moderna) en með Vaxzevria ef kostur er.

Halda áfram að lesa

Vinsælast

Allur réttur áskilin © 2021 Tíðin