Landlæknir

Breyting á ráðleggingum um D-vítamín fyrir ungbörn

Breyting á ráðleggingum um D-vítamín fyrir ungbörn sem nærast eingöngu á ungbarnablöndu og fá meira en 800 ml á sólarhring.
Á Íslandi er ráðlagt að gefa ungbörnum D-vítamín dropa frá 1-2 vikna aldri sem svarar til 10 míkrógramma (μg) á dag eða 400 alþjóðlegar einingar (AE). Þessar ráðleggingar gilda hvort sem er að barnið sé á brjósti og/eða ungbarnablöndu.

Landlæknir

Bólusetningar barnshafandi kvenna gegn COVID-19 hefjast

Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu, kvensjúkdómalæknar og sóttvarnalæknir mæla nú með bólusetningu barnshafandi kvenna gegn COVID-19

Halda áfram að lesa

Landlæknir

Íbúar á Íslandi og aðrir sem hafa tengslanet á Íslandi eru beðnir um að fara í sýnatöku vegna COVID-19 sem fyrst eftir komuna til landsins.

Sóttvarnalæknir beinir þeim tilmælum til þeirra sem eru bólusettir eða eru með sögu um fyrri COVID-19 sýkingu og eru búsettir á Íslandi, eða hafa hér tengslanet, að fara í sýnatöku vegna COVID-19 við komuna hingað til lands þrátt fyrir neikvætt PCR- eða antigen próf, sem tekið var fyrir brottför.

Halda áfram að lesa

Landlæknir

Gollurshússbólga og hjartavöðvabólga tengd mRNA bóluefnum

Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur skorið úr um að aukin tíðni gollurshússbólgu (e. pericardititis) og hjartavöðvabólgu (e. myocarditis) sé eftir bólusetningu með mRNA bóluefnunum Comirnaty (Pfizer/BioNTech) og Spikevax (Moderna).

Halda áfram að lesa

Vinsælast

Allur réttur áskilin © 2021 Tíðin