Takmarkanir verða á umferðarleiðum við Landspítala Hringbraut á menningarnótt í Reykjavík laugardaginn 20. ágúst 2022. Takmarkanirnar gilda frá kl. 07:00 til 24:00. Aðeins verður hægt að...
Í Reykjavíkurmaraþoninu laugardaginn 20. ágúst 2022 hlaupa margir til styrktar starfsemi á Landspítala eða málefnum tengdum spítalanum. Á áheitasíðunni hlaupastyrkur.is er heildarlisti yfir öll þau málefni sem hægt er...
16. ágúst 2022 | 10:18 Fræðsluvefur um ágengar tegundir Umhverfisstofnun hefur opnað fræðsluvef um ágengar tegundir á Íslandi. Opnun vefsins er hluti af Norrænu samstarfsverkefni um...
Meðferðarkjarni Landspítala við Hringbraut er byrjaður að rísa úr jörðu, verða sýnilegur og taka á sig mynd. Þetta er stærsta byggingin í því mikla verkefni sem...
Frá farsóttanefnd um takmarkanir á heimsóknum: Frá og með hádegi í dag, fimmtudaginn 11. ágúst 2022, verður reglum um heimsóknir til inniliggjandi sjúklinga á legudeildum breytt...
08. ágúst 2022 | 14:09 Akstur fjölmiðla að gosstöðvunum Samkvæmt ákvæðum 31. gr. laga nr. 60/2013 um náttúruvernd er óheimilt að aka vélknúnum ökutækjum utan vega,...
Helstu gildandi sóttvarnareglur á Landspítala á óvissustigi frá 5. ágúst 2022 1. Starfsmenn/nemar þurfa nú aðeins að bera skurðstofugrímu í beinum samskiptum við sjúklinga, hvort sem...