Starfsmannafélagi Seðlabanka færði deildum á Landspítala Fossvogi höfðinglega gjöf með þakklæti fyrir seiglu og dugnað í Covid-faraldrinum. Gjafirnar voru afhentar 26. mars 2021. Tíu legudeildir í...
Kæra samstarfsfólk! Í vikunni færði viðbragsstjórn Landspítala viðbúnaðarstig spítalans á hættustig vegna farsóttar COVID-19. Umtalsverðar breytingar eru gerðar á starfseminni, annars vegar vegna samkomutakmarkana sem sóttvarnaryfirvöld...
Eitrunarmiðstöð Landspítala vekur athygli á fræðslubæklingi fyrir almenning sem miðstöðin hefur unnið í samráði við fleiri um hættur á heilsutjóni vegna loftmengunar frá eldgosum. Hætta á...
Hafa samband [email protected] Hikaðu ekki við að senda línu 591-2000 Símatími virka daga 08:30 – 15:00 Suðurlandsbraut 24 108 Reykjavík Opið virka daga frá 08:30 –...
Vegna hertra reglna í samfélaginu og þeirri staðreynd að Landspítali er kominn á hættustig vegna Covid-19 fá hvorki makar né aðstandendur að fylgja konum í ómskoðun...
25. mars.2021 | 09:37 Kynningarfundur um fyrirhugaða friðlýsingu Skerjafjarðar við Álftanes Umhverfisstofnun vinnur nú, ásamt Garðabæ, umhverfis- og auðlindaráðuneytinu og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, að undirbúningi friðlýsingar...
25. mars.2021 | 09:00 Starfsleyfistillaga fyrir Pharmarctica ehf. Grenivík Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að nýju starfsleyfi fyrir Pharmarctica ehf. og gerir hún ráð fyrir að heimilt verði...
Frá viðbragðsstjórn og farsóttanefnd Landspítala 24. mars 2021: Í ljósi samfélagssmita COVID-19 verður Landspítali færður af óvissustigi á hættustig á miðnætti. Í hættustigi felst að orðinn...
24. mars.2021 | 12:49 Kærur sendar vegna náttúruspjalla við gosstöðvarnar Starfsmenn Umhverfisstofnunar hafa orðið vitni að ítrekuðum akstri utan vega ásamt því að almenningur hefur sent...
24. mars.2021 | 11:41 Opinn rafrænn fundur um einnota plastvörur Samtök iðnaðarins í samstarfi við Umhverfisstofnun standa fyrir opnum rafrænum fundi um einnota plastvörur fimmtudaginn 25....