Frá farsóttanefnd: Frá og með 18. mars 2021 þarf ekki að skima fullbólusetta sjúklinga sem flytjast á aðrar stofnanir, heim með þjónustu opinberra aðila eða á...
Mynd: Plast sem fannst í meltingarvegi eins fýls sem safnað var árið 2020. Plastið er sett ofan á millimetrapappír til að sýna stærð. 17. mars.2021 |...
Hjartadeild Landspítala og heilbrigðistæknifyrirtækið Sidekick Health eru í samstarfi um að rannsaka nýja nálgun í eftirliti hjartasjúklinga í gegnum snjallforrit. Rannís úthlutaði nýlega 135 milljóna króna...
Frá framkvæmdanefnd um bólusetningar og farsóttanefnd: Öllum boðuðum bólusetningum starfsmanna Landspítala með bóluefninu frá AstraZeneca sem fyrirhugaðar voru þriðjudag 16. og miðvikudag 17. mars 2021 er...
Í Starfsemisupplýsingum Landspítala eru birtar tölur og myndrænar talnaupplýsingar um starfsemi spítalans. Spítalinn á óvissustigi vegna COVID-19 faraldursins. Starfsemisupplýsingar Landspítala febrúar 2021
Frá framkvæmdanefnd um bólusetningar og farsóttanefnd: Fyrirhuguðum bólusetningum með bóluefninu AstraZeneca mánudaginn 15. mars 2021 er frestað. Um er að ræða varúðarráðstöfun í samræmi við tilmæli...
Frá framkvæmdanefnd um bólusetningar og farsóttanefnd: Fyrirhuguðum bólusetningum með bóluefninu Astra Zenica mánudaginn 15. mars 2021 er frestað. Um er að ræða varúðarráðstöfun í samræmi við...
Kæra samstarfsfólk! Um liðna helgi kom upp smit COVID-19 hjá samstarfskonu okkar. Hún hafði í einu og öllu fylgt ítrustu persónulegu smitvörnum, farið í skimun og...
Heilbrigðisráðherra hefur skipað Helgu Eyjólfsdóttur, lyf- og öldrunarlækni, formann lyfjanefndar Landspítala. Ný lyfjanefnd er í heild þannig skipuð: Aðalmenn: Helga Eyjólfsdóttir, lyf- og öldrunarlæknir, PhD, formaður...
Landspítali hefur stöðvað bólusetningar með COVID bóluefni frá Astra Zeneca í dag, 11. mars 2021, í ljósi þess að sóttvarnalæknir mælir með tímabundinni frestun á bólusetningum...