Fluttar voru út vörur fyrir 762,4 milljarða króna árið 2021 og inn fyrir 994,3 milljarða króna cif (926,5 milljarða króna fob). Vöruviðskiptin 2021, reiknuð á cif...
Vísindaráð almannavarna hélt fund þriðjudaginn 17. maí 2022. Tilefni fundarins var aukin skjálftavirkni á Reykjanesskaga og hreyfingar sem mælst hafa á svæðinu. Sunnudaginn 15. maí lýsti...
18. maí 2022 Mynd af peningastefnunefnd ásamt ritara. Sitjandi frá vinstri eru Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður nefndarinnar, og Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu. Standandi frá vinstri...
18 Maí 2022 15:46 Á öðrum tímanum eftir hádegi í dag barst tilkynning til lögreglu um líkfund í fjörunni norðan Eiðsgranda í Reykjavík. Rannsókn málsins er...
17.5.2022 Samkvæmt starfsáætlun Alþingis eru nefndadagar fimmtudaginn 19. maí og föstudaginn 20. maí. Samkvæmt venju verður fundað bæði fyrir og eftir hádegi í nefndum. Við ákvörðun...
18.5.2022 Utanríkismálanefnd Alþingis átti í dag fundi með utanríkismálanefnd finnska þingsins og Pekka Haavisto, utanríkisráðherra Finnlands, í Helsinki. Á fundunum var einkum fjallað um umsókn Finna...
Áframhaldandi gott samstarf Íslands og Grænlands var efst á baugi í opinberri heimsókn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra til Nuuk sem fram fór í gær og fyrradag. Heimsóknin...
Árið 2021 er áætlað að 6,3% ungs fólks á aldrinum 16-24 ára hafi ekki verið í vinnu, námi eða starfsþjálfun (e. Not in Employment, Education or...
17 Maí 2022 14:59 Lögregla fékk í gærmorgun tilkynningu um dauða álft á Upphéraðsvegi í Fellum við bæinn Kross innan við Fellabæ. Svo virtist sem skotgat...
Samvinna milli hins opinbera og einkageirans er lykilatriði þegar kemur að nýskapandi lausnum. Þetta kom fram í ávarpi Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra á nýsköpunardegi hins...