Árlegur samráðsfundur IDAHOT+ Forum verður haldinn á Íslandi í maí 2023 í tengslum við formennsku Íslands í Evrópuráðinu. Þetta verður í tíunda sinn sem efnt er...
17 Maí 2022 09:02 Lögreglunni bárust tilkynningar um 59 nauðganir fyrstu þrjá mánuði ársins, sem samsvarar 17% fjölgun frá síðustu þremur árum þar á undan....
13.5.2022 Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá miðvikudaginn 18. maí kl. 15:00. Þá verða til svara fjármála- og...
Nýr þjónustuvefur sýslumannsembætta hefur verið tekinn í gagnið þar sem notendur geta fengið svör við helstu spurningum er varða verkefni sýslumanna. Þessi nýjung er hluti af...
Hlutfall kvenna í stjórnum stórra fyrirtækja (þ.e. með 50 launamenn eða fleiri), þar sem stjórnarmenn voru fjórir eða fleiri, var 41,5% í tilfelli almennra hlutafélaga á...
16 Maí 2022 15:17 Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að færa hættustig á landamærum vegna yfirálags niður á óvissustig. Þann 8.mars var virkjuð viðbragðsáætlun á hættustigi vegna yfirálags...
16.5.2022 Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis heldur opinn fund þriðjudaginn 17. maí í húsnæðis nefndasviðs Alþingis í Austurstræti 8-10 og hefst hann kl. 9:10. Fundarefnið er fræðsla og...
Forsætisráðherrar Íslands, Danmerkur og Noregs hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu þar sem þeir ítreka stuðning við ákvörðun Finnlands og Svíþjóðar að sækja um aðild að Atlantshafsbandalaginu,...
Umboðsmaður telur ekki forsendur til að gera athugasemdir við ákvörðun ríkissaksóknara að staðfesta niðurstöðu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um að hætta rannsókn á ætlaðri líkamsárás vegna fyrningar....
Líklegar aðildarumsóknir Finnlands og Svíþjóðar, staðan í Úkraínu og undirbúningur fyrir leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins í Madríd voru umfjöllunarefni á óformlegum fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins sem lauk í Berlín...