Hvað er hægt að gera til að efla og styðja græna nýsköpun? Á morgun, þriðjudaginn 17. maí verður nýsköpunardagur hins opinbera haldinn þar sem fjöldi opinberra...
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Aukin jarðskjálftavirkni hefur verið síðustu vikurnar og hafa skjálftar yfir 4...
13 Maí 2022 18:57 Eitt umferðarslys er skráð hjá lögreglunni á Austurlandi í aprílmánuði síðastliðnum. Þá missti ökumaður stjórn á bifreið sinni vegna hálku og vinds...
13.5.2022 Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá mánudaginn 16. maí kl. 15:00. Þá verða til svara matvælaráðherra, utanríkisráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, dómsmálaráðherra og heilbrigðisráðherra.
Dómsmálaráðuneytið leggur Slysavarnafélaginu Landsbjörg til 115 milljóna króna styrk til eflingar á sjóbjörgunargetu björgunarsveita á Flateyri og Húsavík.Styrknum verður skipt þannig að 76,5 m. kr. er...
13 Maí 2022 10:25 Í gær fór fram formleg opnun á Virtice, sýndardómsal sem fyrirtækið Statum hannaði fyrir þolendur kynferðisbrota. Sigríður Björk Guðjónsdótti, ríkislögreglustjóri, og Áslaug...
Heildarframlög íslenskra stjórnvalda í þágu sýrlensku þjóðarinnar á þessu ári og fram til ársloka 2024 nema 550 milljónum króna. Tilkynnt var um 60 milljóna króna viðbótarframlag...
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, ávarpaði í vikunni aðalfund Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD) sem fram fór í Marrakesh. Þar lýsti hann fullri samstöðu Íslands með...
Umboðsmaður mælist til þess að beiðni Landssambands æskulýðsfélaga um að breyta heiti sínu í Landssamband ungmennafélaga verði tekin upp að nýju ef eftir því verði leitað.
Aukið tvíhliða samstarf Íslands og Indlands á fjölmörgum sviðum, m.a. í nýtingu endurnýjanlegrar orku, sjávarútvegi, menningu og menntun, og afleiðingar stríðsins í Úkraínu voru á meðal...