07.06.2022 Á dögunum tóku þær Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir úr framkvæmdastjórn ÍSÍ og Ragnhildur Skúladóttir sviðstjóri Þróunar-og fræðslusviðs þátt í aðalfundi ENGSO (European Non-Governmental Sports Organization) í...
01.06.2022 Keppendur í kraftlyftingum hafa náð góðum árangri á alþjóðlegum stórmótum í maímánuði. Alexandrea Rán Guðnýjardóttir og Matthildur Óskarsdóttir stóðu sig frábærlega á HM unglinga í...
31.05.2022 Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) fer fram í Banská Bystrica, Slóvakíu dagana 24. -30. júlí. Hátíðin, sem er á forræði Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC) er ætluð evrópskum ungmennum...
30.05.2022 Bergur Þorri Benjamínsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Akstursíþróttasambands Íslands (AKÍS) og hefur störf 1. júní nk. Bergur starfaði áður sem aðstoðarmaður þingflokks hjá Alþingi og...
30.05.2022 Verðlaunaafhending Hjólað í vinnuna 2022 fór fram í Fjölskyldu- og Húsdýragarðinum föstudaginn 27. maí og er því verkefninu formlega lokið í ár. Verðlaun voru veitt...
29.05.2022 Málþing á vegum ÍSÍ og UMFÍ var haldið á dögunum á Hilton Nordica með yfirskriftinni Vertu með! Aukin þátttaka barna og ungmenna af erlendum uppruna...
27.05.2022 Ársþing Judosambands Íslands (JSÍ) fór fram laugardaginn 22. maí sl. í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Fyrir þinginu lágu þrjár tillögur sem hægt er að lesa nánar...
25.05.2022 ÍSÍ hefur gengið frá samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttafólk þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í París 2024. Um er að ræða styrki vegna...
25.05.2022Ársþing Ungmenna- og Íþróttasambands Fjallabyggðar fór fram í vallarhúsinu á Ólafsfirði þriðjudaginn 24. maí síðastliðinn. Samtals voru 23 þingfulltrúar mættir af 33 mögulegum. Þingforseti var Óskar...
25.05.2022 Síðasti keppnisdagur Hjólað í vinnuna var í gær, þann 24. maí. Enn er hægt að skrá allar ferðir frá 4. – 24. maí í kerfið...