10.12.2019 Í dag kemur út nýtt blað af ÍSÍ fréttum. Í blaðinu má lesa umfjöllun um verkefnið YAP (Young Athletes Program) og markvissa hreyfiþjálfun barna sem...
10.12.2019 Ungmennafélagið Einherji hélt upp á 90 ára afmæli félagsins laugardaginn 7. desember síðastliðinn. Mikið fjölmenni sótti afmælisfagnaðinn sem haldinn var í Vopnafjarðarskóla. Félagið setti upp...
09.12.2019 Íþrótttabandalag Akureyrar fékk viðurkenningu frá ÍSÍ sem Fyrirmyndarhérað ÍSÍ á jólaformannafundi bandalagsins fimmtudaginn 5. desember síðastliðinn. ÍBA er fjórða íþróttahéraðið sem hlýtur þessa viðurkenningu frá...
06.12.2019 Í tilefni af viðtali Fréttablaðsins við fyrrum iðkanda í Skautafélagi Akureyrar vilja Skautafélag Akureyrar, Skautasamband Íslands (ÍSS), Íþróttabandalag Akureyrar (ÍBA) og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands...
06.12.2019 Á fundi framkvæmdastjórnar ÍSÍ, fimmtudaginn 28. nóvember sl. voru samþykktar breytingar á reglugerð Afrekssjóðs ÍSÍ, en eins og kemur fram í reglugerðinni þá ber að...
05.12.2019 Ár hvert er 5. desember helgaður sjálfboðaliðum um allan heim. Íþróttahreyfingin á Íslandi hefur í gegnum tíðina verið borin uppi af sjálfboðaliðum sem starfað hafa...
04.12.2019 ÍSÍ birtir árlega tölfræði úr starfsskýrslum sem allar einingar innan ÍSÍ skila til sambandsins um umfang íþróttahreyfingarinnar, kynjaskiptingu, aldursdreifingu, íþróttagreinar og íþróttahéruð. Í ár var...
04.12.2019 Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari og þrefaldur Ólympíufari, ætlar að leyfa fólkinu í landinu að fá innsýn í sitt líf á morgun, fimmtudaginn 5. nóvember. Ásdís mun...
03.12.2019 Afmælishóf Ólympíufara 2019 fer fram nk. fimmtudag, 5. desember 2019, kl.17 í salarkynnum ÍSÍ í Laugardal. Stjórn Samtaka íslenskra Ólympíufara (SÍÓ) býður öllum Ólympíuförum og...
02.12.2019 Á morgun, þriðjudaginn 3. desember, mun Lasse Bækken frá Lyfjaeftirliti Noregs (Anti-Doping Norway) halda hádegisfyrirlestur undir yfirskriftinni: Vegabréf íþróttamannsins. Fyrirlesturinn fer fram í húsakynnum ÍSÍ,...