25.11.2020 Nú í nóvember setti Íþróttasamband fatlaðra (ÍF) af stað kynningarmánuð sem kallast Áfram veginn á vefsíðunni www.hvatisport.is. Með kynningarmánuði vonast ÍF til þess að umfjöllunin um...
24.11.2020 Þann 25. nóvember ætlar Guðrún Hulda Sigurjónsdóttir, frjálsíþróttakona og kúluvarpari í flokki F20, að taka yfir story á Instagrami ÍSÍ. Á þessu ári hefur Hulda...
23.11.2020 Í dag eru 8 mánuðir þangað til setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó fer fram þann 23. júlí 2021. Leikarnir standa yfir í rúmar tvær vikur og...
20.11.2020 Brynjar Gunnarsson, afreksþjálfari í frjálsíþróttum, hefur staðið sig frábærlega í þjálfarastarfinu á undanförnum árum þrátt fyrir ungan aldur og erfiðan sjúkdóm sem hefur tekið sinn...
20.11.2020 Í dag, 20. nóvember, er alþjóðadagur barna haldinn hátíðlegur. Í dag fögnum við saman öllum þeim árangri sem náðst hefur í að bæta stöðu barna...
19.11.2020 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Frjálsíþróttakona ársins 2019 og Íslandsmetshafi í 100m og 200 m hlaupi, tekur við ÍSÍ story á Instagrami ÍSÍ á föstudaginn nk. 20....
18.11.2020Vinnuhópur sem framkvæmdastjórn ÍSÍ skipaði um þjóðarleikvanga í kjölfar Íþróttaþings ÍSÍ 2019 hefur skilað af sér skýrslu og hefur skýrslan verið kynnt fyrir framkvæmdastjórn ÍSÍ og...
17.11.2020 Eins og áður hefur komið fram taka nýjar reglur um samkomutakmarkanir gildi 18. nóvember og hafa þær gildistíma til 1. desember. Heilbrigðisráðuneyti hefur birt viðbótar...