Embætti landlæknis auglýsir starf sóttvarnalæknis laust til umsóknar. Um starf sóttvarnalæknis fer samkvæmt sóttvarnalögum nr. 19/1997 með síðari breytingum, reglugerðum sem og öðrum lögum eftir því...
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sagt formlega upp störfum frá og með 1. september 2022.
Embætti landlæknis, VIRK og Vinnueftirlit ríkisins bjóða upp á örráðstefnu um heilsueflandi vinnustaði með Marie Kingston – höfundi bókarinnar Stop stress og Streitustigans – á Grand...
Blönduósbær varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi (HSAM) þann 6. maí sl. Viðstaddir voru meðal annars fulltrúar allra framboða til sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags og nemendur og...
Húnaþing vestra varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi (HSAM) þann 6. maí sl. þegar Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir sveitarstjóri og Alma D. Möller landlæknir undirrituðu samning þess...
Frá því að omikron afbrigði SARS-CoV-2 kom fram hafa nokkur undirafbrigði náð yfirtökum hvert af öðru, a.m.k. á afmörkuðu svæði.
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tileinkar 5. maí handhreinsun. Handhreinsun er mikilvæg sýkingavörn sem verndar okkur öll með því að draga úr smitum á milli manna.