Utanríkisráðherra hefur að tillögu nefndar um ráðstöfun ljósleiðaraþráða samið við Ljósleiðarann ehf. um hagnýtingu tveggja þráða í ljósleiðarastreng Atlantshafsbandalagsins. Ákveðið var að ganga til samninga við...
30.6.2022 Eftirfarandi þingskjölum var útbýtt utan þingfunda kl. 15:00: Greiðslur til LOGOS lögmannsþjónustu – svar fjármála- og efnahagsráðherra, þingskjal 1426. Brot gegn áfengislögum – svar fjármála-...
Viðbragðsteymi bráðaþjónustu í landinu fer vel af stað. Megináherslan hefur verið á að bæta stöðuna á bráðamóttöku Landspítala en samhliða því hefur ýmsum mikilvægum verkefnum til...
Skipað hefur verið í tvær stöður aðstoðarlögreglustjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem auglýstar voru fyrr á árinu. Hulda Elsa Björgvinsdóttir skipuð aðstoðarlögreglustjóri á ákærusviði Hulda Elsa...
Íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa með þátttöku í Evrópusamstarfinu HERA tryggt sér byrgðir af bóluefninu Jynneos gegn apabólu. Ísland fær samtals 1.400 skammta og er efnið væntanlegt til...
Leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins lauk í Madrid í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók þátt í fundinum ásamt Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Fundurinn var haldinn í skugga stríðsrekstrar...
Heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við Landspítala vinnur að því að gera lyfið Naloxone í nefúðaformi aðgengilegt um allt land, þannig að tilteknir aðilar hafi það til reiðu...