Forsætisnefnd Alþings hefur veitt Tryggva Gunnarssyni lausn frá embætti umboðsmanns Alþingis frá og með 1. maí nk.
Staða og horfur í fríverslunarviðræðum Bretlands og Íslands, Noregs og Liechtenstein voru efst á baugi á fjarfundi ráðherra utanríkisviðskipta þessara ríkja í dag. Guðlaugur Þór Þórðarson...
Ný íslensk heimildamynd um lesblindu verður frumsýnd á RÚV í kvöld kl. 20. Markmið hennar er að stuðla að aukinni umræðu um lesblindu, þau úrræði og...
Birt hafa verið í samráðsgátt drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra til breytinga á lögum um ávana- og fíkniefni vegna vinnslu iðnaðarhamps. Með frumvarpinu er lagt til að...
Hólmfríður Sveinsdóttir, doktor í lífvísindum og næringarfræðingur, hefur skilað sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skýrslu um niðurstöðu tilraunaverkefnis um aukna verðmætasköpun við slátrun sauðfjár á Íslandi. Alls tóku...
25.2.2021 Forsætisnefnd Alþings hefur veitt Tryggva Gunnarssyni lausn frá embætti umboðsmanns Alþingis frá og með 1. maí nk. Forseti Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, tilkynnti þetta við upphaf...
Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. apríl næstkomandi. Að hámarki er hægt að óska eftir 50.000 lítrum til kaups á hverjum markaði, eða alls...