Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur leiðrétt upplýsingar sem sjóðurinn birti á dögunum um samanburð á umfangi stuðningsaðgerða ríkja vegna Covid-19. Í uppfærðum upplýsingum kemur fram að umfang aðgerðanna nemi 9,2%...
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýja nefnd um málefni heimsminja. Hlutverk nefndarinnar er að vera vettvangur samráðs um heimsminjar hér á landi og vera ráðuneytinu til...
Nýverið lauk umsóknarfresti um Lóu-nýsköpunarstyrki og bárust alls 236 umsóknir. Þessi mikli fjöldi umsókna er lýsandi fyrir fjölbreytt og öflugt nýsköpunarstarf um allt land en markmiðið...
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnir Mælaborð fiskeldis á opnum streymisfundi fimmtudaginn 15. apríl kl. 10. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fól Matvælastofnun að setja á...
Norræna ráðherranefndin hyggst koma á fót norrænu samstarfsneti borgaralegra samtaka með það að markmiði að efla samstarfið þvert á Norðurlönd og þvert á hin ýmsu fagsvið....
13.4.2021 Samkomulag hefur náðst milli forseta Alþingis og formanna þingflokka um eftirfarandi skipulag þingvikunnar á vorþingi, frá og með 13. apríl, á grundvelli gildandi starfsáætlunar: Þingfundir...
Tilslakanir verða gerðar í sóttvarnarráðstöfunum frá og með næsta fimmtudegi, 15. apríl og þá meðal annars opnað fyrir íþróttaiðkun og starfsemi líkamsræktarstöðva og sundstaða – að...
Settur umboðsmaður vekur í nýju áliti athygli samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra á að í lögum skorti ákvæði um heimildir sveitarfélaga til þess að stofna og eiga einkaréttarleg...
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Guðlaugu Einarsdóttur skrifstofustjóra á skrifstofu sjúkrahúsa og sérþjónustu í heilbrigðisráðuneytinu. Guðlaug var valin úr hópi 12 umsækjenda um embættið að undangengnu...
Vegna fréttaflutnings um samanburð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á umfangi stuðningsaðgerða ólíkra ríkja telur fjármála- og efnahagsráðuneytið rétt að vekja athygli á því að beinn stuðningur ríkisins vegna heimsfaraldurs...