Nýlega birti Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) árlega skýrslu sína um íslenskt efnahagslíf. Telur sjóðurinn íslenska hagkerfið vel í stakk búið að takast á við möguleg neikvæð efnahagsleg áföll...
Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar er komin út en hana má nálgast hér á vef nefndarinnar. Skýrslan fjallar um þróun efnahagsmála og kjara á yfirstandandi kjarasamningstímabili. Í upphafi kjarasamningstímabilsins...
Skýr stefnumörkun og gagnsætt bókhald er grundvöllur þess að hægt sé að meta árangur af beitingu stjórntækja, líkt og grænum sköttum, ívilnunum og styrkjum sem notuð...
Samkvæmt nýrri greiningu Fjármála- og efnahagsráðuneytisins hafa heildartekjur allra tekjutíunda hækkað undanfarin ár og kaupmáttur aukist. Að auki greiða allar tíundir nú minni tekjuskatt en áður...
Ný könnun Maskínu sem gerð var fyrir Sjúkratryggingar Íslands bendir til þess að almennt beri fólk traust til heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu. Það vekur þó athygli að...
Versnandi stöðumat stjórnenda Vísitala efnahagslífsins, sem endurspeglar mun á fjölda stjórnenda sem meta aðstæður góðar og slæmar, versnar nokkuð frá síðustu könnun. Tvöfalt fleiri stjórnendur töldu...
Fyrir Alþingi liggur nú stjórnarfrumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og aukins sveigjanleika við lífeyristöku. Verði frumvarpið lögfest mun...