Drög að nýrri reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Allir hafa tækifæri til að senda inn umsögn eða ábendingar en...
Aðgerðateymi gegn ofbeldi, sem skipað var í maí af Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra, og Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, hefur skilað ráðherrunum tillögum um aðgerðir...
Um 100 manns víðs vegar að af landinu, úr atvinnulífi og stjórnsýslu, tóku þátt í stafrænni vinnustofu um tækifæri og áskoranir fyrir sveitarfélög og atvinnulíf hjá...
Ríkið mun veita Landsbjörgu allt að 450 milljóna króna framlag til kaupa á þremur björgunarskipum á árunum 2021-2023. Skrifað var undir samkomulag þess efnis í dag...
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki sem veittir eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024. Að þessu sinni var 12 milljónum króna...
Þjónusta Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins (GRR) verður aukin til muna en Alþingi samþykkt um áramót tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, að veita upphæð 80...
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur sett til kynningar í samráðsgátt áform um að lögfesta markmið um kolefnishlutleysi. Þetta er í samræmi við markmið um kolefnishlutlaust Ísland árið...