Stutt yfirlit 2.2.2021 Janúar var kaldur. Mánuðurinn var óvenju þurr og snjóléttur suðvestanlands. Mikið snjóaði á norðurhluta landsins seinni hluta mánaðar og féllu óvenju mörg snjóflóð...
Krapastíflan séð af brúnni yfir Jökulsá í gærmorgun. Veðurstofan hefur notið góðrar aðstoðar Lögreglunnar á Norðurlandi Eystra við að vakta ána. Áin hefur ekki rutt sig...
Snjóflóð féll úr Hólmgerðarfjalli inn af Oddsskarði við Eskifjörð 25. janúar. Það olli tjóni á skotæfingasvæði og virðist hafa eyðilagt aðstöðuhús á svæðinu. Fyrir miðju neðst...
Ekki er talin snjóflóðahætta í byggð eins og er en fylgst er með aðstæðum 25.1.2021 Óvissustigi vegna snjóflóðahættu hefur verið lýst yfir á Austfjörðum. Um 1,5...
Ofan húsanna sem nú eru rýmd er varnargarðurinn Stóri-Boli. Hann var reistur árin 1998-1999 og hafa mörg snjóflóð fallið á hann síðan þá. 20.1.2021 Ákveðið hefur...
Yfirlit 19.1.2021 Árið 2020 var illviðrasamt. Meðalvindhraði var óvenju hár og óveðursdagar margir. Ársmeðalhiti var yfir meðallagi 1961 til 1990 á landinu öllu en undir meðaltali...
Stóra skriðan á Seyðisfirði er sú stærsta sem fallið hefur í þéttbýli á Íslandi Hlíðin ofan við byggðina haldist nokkuð stöðug 7.1.2021 Ekki hefur orðið vart...