Aðstæður á jökli geta verið krefjandi, en jafnframt myndrænar. Hér er skáli JÖRFÍ í Kverkfjöllum hinn 5. desember 2014. Veðurstofan hefur notið góðs af samstarfi við...
Frá uppsetningu mælitækja í fjallshlíðinni ofan við Flateyri í október síðastliðnum. Uppsetningin ásamt endurskoðun á hættumati er hluti af heildarendurskoðun á viðbúnaði vegna snjóflóðahættu í byggðinni....
Stutt yfirlit 2.12.2020 Tíð var nokkuð hagstæð í nóvember og samgöngur greiðar. Að tiltölu var hlýjast austanlands en að tiltölu kaldast sunnan- og vestanlands. Mjög kalt...
Veðurfregnatíminn kl. 12.40 hefur að mestu verið endurtekning á spám sem lesnar eru kl. 10.03 og verður sá tími óbreyttur. 30.11.2020 Á morgun, 1. desember, hefst...
Meðalrýrnun íslensku jöklanna síðustu áratugi á flatarmálseiningu er með því mesta sem mælist á jörðinni eins og sjá má dæmi um í þessari mynd sem sýnir...
Náttúra Íslands er stórbrotin og fær hún að njóta sín í nokkrum ljósmyndum í ársskýrslunni eins og svo oft áður. Hér er mynd sem Ragnar Th....